Mikilvgar dagsetningar:
18. ma: Undankeppni    20. ma: Aalkeppni


Sunday, May 21, 2006

Hard Rock Hallelujah!

Jja, Finnarnir bara komu, su og sigruu. g er mjg stt vi a Grikkir unnu ekki, v mr ttu eir bara dnalegir. Til dmis s maur bi Silvu nju ljsi egar eir buu Lithen, sem ttu a sko ekki skili...en hr koma rslitin heild sinni:

   Land Flytjandi  Lag  Stig 
1 Finnland Lordi Hard Rock Hallelujah   292
2 Rssland Dima Bilan Never let you go  248
3 Bosna og Hersegvna Hari Mata Hari Lejla  229
4 Rmena Mihai Traistariu  Tornero   172
5 Svj Carola Invincible   170
6 Lithen LT United We are the winners   162
7 krana Tina Karol  Show me your love   145
8 Armena Andr  Without your love   129
9 Grikkland Anna Vissi Everything   128
10 rland Brian Kennedy Every song is a cry for love   93
11 Tyrkland Sibel Tzn  Super star   91
12 Makedna Elena Risteska  Ninanajna   56
13 Krata Severina  Moja Stikla   56
14 Noregur Christine Guldbrandsen Alvedansen   36
15 skaland Texas Lightning No no never   36
16 Lettland Cosmos I hear your heart   30
17 Sviss six4one If we all give a little   30
18 Danmrk Sidsel Ben Semmane Twist of love   26
19 Bretland Daz Sampson  Teenage life   25
20 Moldava Arsenium & Natalia Gordienko  Loca  22
21 Spnn Las Ketchup  Bloody Mary   18
22 Frakkland Virginie Pouchin  Il tait temps    5
23 srael Eddie Butler  Ze hazman   4
24 Malta Fabrizio Faniello  I do   1

Og hr eru svo rslitin undankeppninni:

 Sti Land  Flytjandi  Lag  Stig 
1 Finnland Lordi  Hard Rock Hallelujah  292 
2 Bosna & Hersegvna  Hari Mata Hari  Lejla  267 
3 Rssland  Dima Bilan  Never let you go  217
4 Svj  Carola  Invincible  214
5 Lithen  LT United  We are the winners  163 
6 Armena  Andr  Without your love  150 
7 krana  Tina Karol  Show me your love  146 
8 Tyrkland  Sibel Tzn   Super Star  91 
9 rland Brian Kennedy  Every song is a cry for love  79 
10 Makedna  Elena Risteska  Ninanajna  76 
11 Plland  Ich Troje  Follow my heart  70 
12 Belga  Kate Ryan  Je t'adore  69 
13 sland  Silva Ntt  Congratulations  62 
14 Albana  Luiz Elliji  Zjarr e ftohte  58 
15 Kpur  Annet Artani  Why angels cry  57 
16 Slvena  Anzej Dezan  Mr. Nobody  49 
17 Blgara  Mariana Popova  Let me cry  36 
18 Eistland  Sandra  Through my window  28 
19 Portgal  Nonstop  Coisas de nada  26 
20 Holland  Treble  Amambanda  22 
21 Mnak  Sverine Ferrer La coco-dance  14 
22 Hvta-Rssland  Polina Smolova  Mum  10 
23 Andorra  Jennifer  Sense tu 

Mr finnst athyglisvert a Finnar fengu nkvmlega jafnmrg stig rslitum og undanrslitum...

Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 19:09
Tju ig!Friday, May 19, 2006

Spin fyrir anna kvld-fr Evu

 1. Grikkland
 2. Svj
 3. Noregur
 4. Bosna
 5. Finnland
 6. skaland
 7. Makedna
 8. Rssland
 9. Rmena
 10. krana
 11. Danmrk
 12. Lettland
 13. Lithen
 14. Armena
 15. Tyrkland
 16. Malta
 17. Krata
 18. rland
 19. srael
 20. Frakkland
 21. Bretland
 22. Sviss
 23. Spnn
 24. Moldava

Svona ltur etta t, mjg vsindalegt allt saman. Reyndar kom g sjlfri mr vart me vali efstu stunum, ar sem g held sjlf ekkert geveikislega upp au, en vi sjum bara hvernig fer...


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 14:08
Tju ig!Spin fyrir anna kvld

Jja, svona fr um sjfer .  Silva Ntt fr ekki fram og g get ekki sagt a g s hissa.  g tti allt eins von v.  Hefi heldur ekki ori hissa v a sj hana fram.  En g skellihl yfir atriinu og annig var markmii mnu n r.

g var a hugsa um a veja Grikkina en g er a sp a skipta um skoun og sp Rmenum sigri r.  Mr finnst lklegra a hressilegt danslag sigri heldur en tregafull reii-ballaa.  g er ekkert srstaklega heillu af rmenska laginu og f tilfinninguna a g s komin 5. bekkjarferina mna til Ibiza egar g heyri a.  Rosalegt froudisktekslag.

En hrna kemur mn sp (g er bara grand v og raa llum lgum sti).

 1. Rmena
 2. Grikkland
 3. Bosna
 4. Svj
 5. krana
 6. Finnland
 7. Noregur
 8. Armena
 9. Rssland
 10. skaland
 11. Makedna
 12. Danmrk
 13. Malta
 14. rland
 15. Tyrkland
 16. Krata
 17. Bretland
 18. Lithen
 19. Lettland
 20. Sviss
 21. srael
 22. Spnn
 23. Moldava
 24. Frakkland

g tek a fram a etta er sp, ekki sk.  Ef g fengi a ra myndi Belga vinna en a verur vst ekki r essu.  Af eim lgum sem eru rslitum held g me Finnum.  Finnski hatturinn var tvmlalaust flottasti bningurinn gr.


Skrifai Sunna klukkan 12:43
Athugasemdir (2)Thursday, May 18, 2006

Kemst Silva Ntt fram?

dag er undankeppni Eurovision og tvarpsstvarnar eru a tapa sr upphitun.  Strsta spurningin er: Kemst Silva Ntt fram kvld?

msir Eurovision- og tnlistarspeglantar hafa tj sig um mli og fyrir nokkrum mntum geri li Palli sm knnun Popplandi.  Almenningi gafst kostur a segja sna skoun Silvu Ntt og niurstaan var athyglisver.

hverju ri egar Eurovision-manan nr hpunkti virist sem slendingar tapi llu veruleikaskyni og nnast hverju ri erum vi svo gott sem bin a sigra ur en keppnin fer fram.  Ngir a nefna Gleibankann og If I had your love sem dmi um etta.  Flestir virast sammla svona rtt fyrir keppni a slenska framlagi ni langt og sigri jafnvel.

En n virist anna vera upp teningnum.  Silva Ntt superstar, kjaftfor, dnaleg, grandi klaburi og umdeild persna, hefur heldur betur hrist upp landanum.  Af 13 sem hringdu inn Poppland voru 7 sammla um a hn kmist ekki fram.  6 hfu tr a hn fri fram en einhverjir af eim sgust ekki vera hrifnir af henni.

Tnlistarspeglantarnir eru ekki heldur sammla um hvernig fer kvld.  Pll skar hefur tr henni kvld en spir henni 10.-20. sti rslitum.  li Palli segir hn fari ekki fram, Andrea Jns heldur a hn fari fram og Bjrgvin Halldrsson, Eyjlfur Kristjnsson og Sigrn Eva rmannsdttir sgust ekki geta sp fyrir um gengi.  Allt gti hreinlega gerst.  Norrnu spekingarnir voru sammla um a hn fri fram en umsagnarailarnir voru ekki hrifnir.

g held a slenska framlagi Eurovision hafi aldrei fengi jafnmikla athygli og nna, hvorki hr heima n ti, en sama tma er sigurvissan minni en oft ur.  Silva Ntt er hreinlega a umdeild a flk orir ekki a sp neinu.  Hn er ekkt fyrir a vera fyrirsjanleg og treiknanleg annig a hva sem er gti gerst.

Sjlf tla g ekki a sp.  g hef rokka fram og til baka sustu daga um hvort hn fari fram ea ekki og g held a vi verum bara a ba og sj hva Evrpubar (n ea almtti sem hn kallar laginu) gera kvld.  fyrsta skipti geri g engar krfur.  g tla bara a horfa og hafa gaman af.

Fyrir sem vilja endilega sp spilin mli g me spnni hans Pls skars.  Hann hefur glettilega oft rtt fyrir sr me essa keppni og spi Jnsa t.a.m. 19. sti ri 2004.


Skrifai Sunna klukkan 14:43
Athugasemdir (1)Wednesday, May 17, 2006

Rssland. Tyrkland, krana

Rssland: Dima Bilan Never let you go

etta lag vinnur , mr fannst a ekkert srstakt vi fyrstu hlustun. Hins vegar er frambururinn hj Dima Bilan ekkert til a hrpa hrra fyrir og lagi er soldi einsleitt.

 

Einkunn: 3

Tyrkland: Sibel Tzn Super Star

Ok, etta lag er n bara Who do you think you are me Spice girls. Greyi virist lka ekki me neitt ofsalega sleip hliar-saman hliar...Lagi gengur voalega miki smu lnunni...

 

Einkunn: 2

krana: Tina Karol Show me your love

 

Sngrddin minnir soldi Shakiru, en hn er fullnefmlt fyrir mig. g fatta ekki alveg taktinn laginu...Svo er hn me sm svona Ruslnu-takta undir lokin. Hins vegar gti lagi alveg virka svii.

 

Einkunn: 2


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 21:49
Athugasemdir (1)Mnak, Makedna, Plland

Mnak: Sverine Ferrer La coco-dance

Sngkonan fer alveg stjrnlega taugarnar mr, mr finnst hn svo sjlfumgl eitthva og g er alveg sammla v a etta er krakkalag.

 

Einkunn: 1

Makedna: Elena Risteska - Ninanajna

Mr finnst lagi sjlft bara gtt. Undirspili millikaflanum fnt, soldi Santana-legt og sm Pink-tnn sngkonunni. Hins vegar fer taugarnar mr hvernig hn segir with you, a verur svona vitj. etta finnst mr gtis-austur-vesturbringur.

 

Einkunn: 3

Plland: Ich Troje Follow my heart

etta lag er ekki alveg a gera sig. Svo fer taugarnar mr a myndbandinu tekur tekur sngvarinn aftur um magann sngkonunni, eins og 2003. Stigagjfin hj mr rst aallega af v a g hl enn a Keine grenzen. eir sem hafa s Loga Bergmann og Gsla Martein syngja a eru scarred for life- gan htt , v etta lag vekur alltaf upp hltur...

 

Einkunn: 1


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 21:05
Tju ig!Monday, May 15, 2006

Belga, rland, Kpur

Belga: Kate Ryan - Je t'adore

Upphaldi mitt!!! islegt lag. Ni mr vi fyrstu hlustun og veurblunni undanfarna daga hefur a veri repeat ar sem g keyri um me opna sllguna. g vona bara a a geri sig svii.

 

Einkunn: 5

rland: Brian Kennedy - Every song is a cry for love

rar eru bnir a senda sama lagi aftur og aftur (reyndar var gei fyrra ruvsi) Klsettpsulag undanrslitanna. Og myndbandi er alveg yfirgengilega bjnalegt, ar sem allir vinir hans lta hann adunaraugum ar sem hann syngur fyrir : Nei, takk oj bjakk.

 

Einkunn: 0

Kpur: Annet Artani - Why angels cry

Lagi sjlft fr fyrir ofan gar og nean hj mr vi fyrsta horf, v slkoni var bara jafnvel enn meira en hj srael fyrra. g hef heldur aldrei fla svona rembing eins og hj Jessicu Simpson og mr finnst hn bara rembast lagi t gegn.

 

Einkunn: 1


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 15:29
Athugasemdir (1)Andorra, Hvta-Rssland, Albana

Andorra: Jennifer - Sense tu

Mr finnst etta bara leiinlegt lag og g fatta ekki myndbandi.

 

Einkunn: 1

Hvta-Rssland: Polina Smolova - Mum

ff. Vilagi verur alveg ofsalega pirrandi. Polina reynir og reynir, en ekki nr hn mr

 

Einkunn: 1

Albana: Luiz Elliji - Zjarr e ftoht

Lagi er ekkert srstakt en Albanir eru bnir a taka sig aeins myndbandager og eru komnir fullt skri landkynningarmyndbandi eins og ru rkjum um mijan nunda ratuginn. g vona bara a gmlu kallarnir veri lka sviinu, verur etta ofsalega skemmtilega hallrislegt.

 

Einkunn: 2


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 15:12
Athugasemdir (1)Armena, Blgara, Slvena

Armena: Andre - Without your love

Armena tekur fyrsta skipti tt keppninni r. Mr finnst lagi ekkert srstakt vilagi s gtlega grpandi, en a fer taugarnar mr a maurinn er bara me eina augabrn...

 

Einkunn: 2

 

Blgara: Mariana Popova - Let me cry

 

gtislag, en a er eiginlega of langt, v a verur leiigjarnt. Undirspili finnst mr hins vegar mjg flott.

 

Einkunn: 2

 

Slvena: Anej Dean Mr. Nobody

 

Hmmmgreyi Slvenar eru ekki vinslir hj austurblokkinni og g ekki von a a breytist r. Sngvarinn eirra er bara aeins of ktur og etta hr er n bara eins og Mr. Jay Americas next top model. Fatnaurinn myndbandinu minnir mig a einhverju leyti framlag Makednu fr 2004, Life me Tose Proeski

 

Einkunn: 2

 


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 14:49
Athugasemdir (2)Sunday, May 14, 2006

Norrna ri-lgin rslitum

Hr m svo s sp norrna rsins fyrir au lg sem komin eru rslit:

 

 Samtals

 Danmrk

Svj 

sland 

Finnland 

Noregur 

Sviss 

 6

Moldava

 3

0

srael 

 8

Lettland 

 8

Noregur 

 19

Spnn 

 12

Malta 

 14

skaland 

 16

Danmrk 

 20

Rmena 

 20

4

Bretland 

 13

Grikkland 

 20

Frakkland 

 8

Krata 

 12


Skrifai Eva Dgg Benediktsdttir klukkan 15:52
Tju ig!


Next Page

 


<< April 2021 >>
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
 01 02 03
04 05 06 07 08 09 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

 

Blogdrive
Site Meter